Jæja, þessir litir nota RGB regluna, sem er Rauður, Grænn og Blár, og hver tala fer ekki hærra en 255. Rauður litur: 255 0 0 Grænn litur: 0 255 0 Blár litur: 0 0 255 Hvítur litur: 255 255 255 Svartur litur: 0 0 0 Gulur litur: 255 255 0 Svo geturðu auðvitað blandað þínum eigin litum, held þú getur einnig fundið þetta út í Photoshop, ef þú ert með það (eða paint, eins og einhver sagði)