Það er ómögulegt að svara þessari spurningu. Í rauninni er það upp á prentarann komin hversu mikla upplausn hann styður (og styðja nú flest allir prentarar það háa upplausn að þú sjáir ekki pixlana). Ef þú ert að fara að vinna verk sem á að prenta, hafðu myndina bara nógu HELVÍTI stóra, eða hafðu hana úr vectorum. Eftir það skilgreinirðu hvað myndin á svo í heild sinni að vera stór. Og já, réttara sagt (frekar en ómögulegt að svara) að þá ræður ÞÚ því hvað 100x100px mynd eru margir cm. Þetta...