Layerar í Photoshop eru eins og að búa til mynd með fullt af glærum, þannig að ef þú hefur búið til flotta mynd, vildir bæta einhverju en samt ekki skemma myndina, gætirðu sett glæru ofan á myndina og teiknað bætingarnar á nýju glæruna. Þannig virka layers í Photoshop. Síðan geturðu altaf falið layerinn etc. Prófaðu að gera nýtt skjal í Photoshop og teikna eitthvað, smella á CTRL+J, teikna eitthvað meira, skoða myndina þína, og klikka svo á augað hliðina á þeim layer sem er valin (sá dekkri)...