ALLT sem fer í gegnum erlenda IP tölu er talið erlent download. Það kostar að downloada, það kostar að skoða síður, það kostar að hlusta á útvarp í t.d. winamp, það kostar að downloada á MSN, það kostar að spila á erlendum leikjaþjónum og það kostar mest allt svona, sem er ekki innlent. Ef þetta forrit er erlent, þá kostar það. Þú getur þó notað ýmis forrit til að mæla hvað þú hefur verið að downloada.