Hmmm það eru fullt af tegundum af skipum í star trek og það væri skrítið ef að allir væru á skipi sem að heitir Enterprise. Og því að ef að menn muna þá gerast seríurnar allar 3 á sama tíma (í byrjun á DS9 þá kom The Enterprise með O Brien á stöðina og svo kom Voyager þar við áður en að þau fóru inn í the Badlands) og þá er ekki hægt að vera með mörg skip með sama nafni, og að láta alla vera á Constitution class starship er líka svolítið asnalegt þá væri þetta svolítið einhæft og enginn...