Sko það að vera með ekkert ammo er ömurlegt í AQ það er í lagi í Q2dm og Q3 því að þar er allstaðar vopn og ammo, þá er þetta bara orðið Aqffa og það er ekkert leiðinlegra en AQffa bara með skammbyssu og 1 hníf mað ur lendir oft í því að vera búinn með allt og hleypur um og reynir að kicka í andstæðinginn :-( eða finna einhvern til að drepa sig. Og svo held ég líka að það myndi stuðla að enn meira campi því ef að þú ert til dæmis með MP5 og spawnar hjá MP5 ammoi þá verður þú bara þar og...