Mér finnst Rust in Peace,Countdown To Extinction og Crypting Writings bestir en það er einn diskur sem að mjög margir gleyma en hann er algjör snilld,en sá diskur heitir Hidden Treasures og var gefin út 1995.Það gæti verið erfitt að nálgast hann en þessi diskur er hverjar krónu virði.