Ég byrjaði á Guns n roses og hlusta á þá enn í dag.Annars hefur tónlistarsmekkurinn minn breyst mikið og hlusta ég mest á Death,Cannibal Corpse,Immortal,Mayhem,Megadeth og Slayer í dag.Guns n roses er samt ennþá uppáhaldssveitin mín.Það kemur fyrir að ég hlusti á Metallica,Machine Head,Pantera og Obituary.