Ok, segjum að svo sé. Íslendingar væru samt fucked, þar sem nýja jafnvægisgengið væri langt fyrir neðan núverandi gengi. Og þar sem íslensk framleiðsla hafði að mestu lagst af á þessu breytingarskeiði þá værum við algjörlega háð innflutninginum sem við gætum ekki lengur treyst á vegna lágs gengis krónunnar. Auk þess er íslenskur útflutningur er að mestu leyti háður erlendu hráefni eða eldsneyti. Svo þegar að gengið er orðið þetta óhagstætt þá myndi reksturinn hjá íslenskum...