Hugsa að margir geti á rökrænu og meðvituðu leveli verið óttalausir við dauðann, ég meina hvað er þar til að vera hræddur við? Ekki neitt, og jafnvel þó hann væri “eitthvað” þá værir þú ekki með meðvitund til að skynja það. En á tilfinningalegu og undirmeðvituðu leveli eru allir (eða svo gott sem) hræddir við dauðann. Allavega í þeim skylningi að þeir forðast hann, þar sem líf er forsenda fjölgunar og náttúruval er fljótt að sýja út þá sem geta ekki fjölgað sér.