N.b ég er ekki að segja að það sé ekki í mannlegt að segja ósatt,ég er bara að benda á að það er ekki hægt að nota könnun sem segir að krakkar reyki ekki,drekki ekki og geri ekki eitthvern óskunda,því eins og ég segi er það í mannlegu eðli að segja ósatt.