Heyrðu, Marmelade. Mér finnst nú að þú sért ekkert í stöðu til að segja að ég sé “óþroskað 13 ára barn” sérstaklega þar sem þú ert aðeins 2 árum eldri en ég. Að gagnrýna aðra fyrir óþroska finnst mér lýsa óþroska, þroskaður einstaklingur svaraði með rökum en ekki staðhæfingum sem eiga ekki við nein rök að styðjast!