Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RuFFStuFF
RuFFStuFF Notandi frá fornöld 320 stig

Re: Djöfull varð ég hræddur-Blaðahundar

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég lenti einu sinni í því (úti í bandaríkjunum) að ég var í heimsókn hjá fólki sem átti tvo STÓRA hunda, einn rottweiler blending sem hafði verið misnotuð og lamin sem hvolpur og svo einn risa stóran dan(blandaðan með doperman) RISA hvutti. allavega voru þeir úti í garði þegar að ég kom og ég nottla vildi aðeins kíkja. Daninn var voða góður en rottweilerinn virkilega nervus og gelt alveg á fullu!!! ég alveg skíthrædd því að reiðir/hræddir rottweilerar eru ekkert sniðugir ef eigandinn er ekki...

Re: Mig vantar nafn á tíkina mína!

í Gæludýr fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Íris! mér finnst það svo flott nafn á tík eða mafía!

Re: DALMAR

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
já ég líka eru þeir ekki úr grafarvoginum? tíkin kom og skeit í garðinn hjá mér rétt áður en hún gaut ;þ

Re: The ten commandments according to your dog

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég er ekki einhver rugludallur!!! veit meira um þessa manneskju en mig langar að vita !!

Re: Æfingar

í Hokkí fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ertu viss um að þú sért ekki að rugla steplunum saman! kannski var það kærastan hans ragga ?!?

Re: Í sambandi við veturinn.

í Bretti fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Smá hint fyrir þá sem ætla að kaupa sér bretti í útilíf glæsibæ!!!! spurjið um bjadna… algjör pro og veit næstum allt um ykkar þarfir fyrir bretti (með reynslu)

Re: Nokkrir ágætir

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hehe.. aulahúmor (minn stíll)

Re: Nýa myndin...

í Hokkí fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hahah Þið eruð svo fyndin!!! ekki segja mér að þið haldið að þetta sé olnbogahlíf?!?! Sko þetta er úr NHL og í NHL er allt miklu meira ruff skiljið! það er ekki gott að fá kylfi í framhandlegginn því það getur brotið hann svo það er hægt að kaupa hlíf sem liggur eins og spelka yfir framhandlegginn svo það sé ekki eins vont að fá högg í sig! svo getur líka verið að hann sé eitthvað meiddur! en ég hef séð svona og prufað svona úti og það er eins og að vera með ristarhlíf á línuskautum bara...

Re: Ný skautahöll?

í Hokkí fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hún verður opnuð haust 2003 björninn verður bara þar !! gegt kúl!

Re: Æfingar

í Hokkí fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hehe leyfið mér að sparka fyrst !! ne segji sona!! (lafandi dingdong ) LOL hockeygirl

Re: Æfingar

í Hokkí fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hehe leyfið mér að sparka fyrst !! ne segji sona!! (lafandi dingdong ) LOL hockeygirl

Re: Æfingar

í Hokkí fyrir 22 árum, 2 mánuðum
takk en ég kann EKKERT að skauta allavega ekki eftir sumarið ! ég er heppin að fljúga ekki nema 250 sinnum á hausinn á einni æfingu sko!!

Re: The ten commandments according to your dog

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
eyglo long…! já þú !! þú sauðst lappirnar af hamstrinum þínum!!! drapst hann eða eitthvað! man ekki alveg!!!

Re: Hestarnir mínir...

í Hestar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
úps.. KOM þetta tvisvar.. sorry ;þ

Re: Hestarnir mínir...

í Hestar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég á líka tvo hesta! Merin mín heitir Stjarna og er 6 vetra. Hún er rauð,ljósfext og tvístjörnótt. Hún er undan Hrannar frá Sterðli og Vordísi frá Arnarstöðum á Vesturlandi. Hún er semsagt að vestan. Svo á ég lítinn strák sem er að verða eins vetra í október! hann heitir Máni og hann er bleikur og ljósfextur með stjörnu og er frá Höfða í Biskupstungum! Pabbi hans heitir Ófeigur frá Flugumýri, fæddur '95 og ekkert minna með það !! reyndar var hann slys eins og ég ;þ

Re: Hestarnir mínir...

í Hestar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég á líka tvo hesta! Merin mín heitir Stjarna og er 6 vetra. Hún er rauð,ljósfext og tvístjörnótt. Hún er undan Hrannar frá Sterðli og Vordísi frá Arnarstöðum á Vesturlandi. Hún er semsagt að vestan. Svo á ég lítinn strák sem er að verða eins vetra í október! hann heitir Máni og hann er bleikur og ljósfextur með stjörnu og er frá Höfða í Biskupstungum! Pabbi hans heitir Ófeigur frá Flugumýri, fæddur '95 og ekkert minna með það !! reyndar var hann slys eins og ég ;þ

Re: undirskriftarlisti

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hvað heitir aftur síðan?

Re: Elding.

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
allt tekur sinn tíma en það er MIKILVÆGAST að skamma hana ekki NEMA hún sé staðin að verki!!!!!!!! það er alveg harðbannað að skamma hunda NEMA maður standi þau að verki annars vita þau ekkert fyrir hvað er verið að skamma þau!!!

Re: Pési

í Kettir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hehe ég átti fugl einu sinni sem borðaði matinn manns ef maður var ekki nógu fljótur að borða og hann vægast sagt bjó í varpkassanum til 3ára ;þ

Re: Að selja blandaða hvolpa ??

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
já sammála hjördísi það á ekki að selja blendinga fyrir meira en 20 þús! það má ekki selja blendinga fyrir hærra en 30 þús (heirði ég einhversstaðar)

Re: Óskast eftir snjóbretti

í Bretti fyrir 22 árum, 2 mánuðum
testaðu eikkstaðar annarsstaðar en hérna.. ég er ekki alveg viss hvort ég ætli að selja það en ég á sko 2 og kannski ætla ég að nota það í vetur en ég læt þig vita ef ég ætla að selja það og þá færi það sennilega á svona… 25-30 þús!!

Re: Vissir þú að ...

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég hugsaði um að reyna að sleikja en nennti því ekki…búin að reyna svo oft áður!! það verður mikið um svín eftir svona 60-100 ár fock hvað ljón hafa mikið úthald !!! fiðrildadæmið var á fm áðan!!

Re: Rottweiler

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þegar annað eistað kemur ekki niður er eitthvað að og eins og flestir vita ganga svona gallar oft í erfðir og þessvegna eiga Hvolparni, ekki kvolparnir, á hættu að fá þessa galla með og það getur oldið ótímabærum dauða o.f.l Þessvegna sagði ég að sá rakki væri óhæfur til ræktunar en samt hafa eigendurnir grætt slatta af pening á þessum hvolpum sem gætu haft þá galla sem fyrr voru greindir .

Re: Rottweiler

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sko .. rottweiler hundar á íslandi eru GALLAÐIR!! upphaflega var þetta bara ein tík og einn rakki annað eistað á rakkanum kom ekki niður svo hann telst ekki vera hæfur til undaneldis!! en núna er búið að flytja inn nokkrar tíkur í viðbót svo að hægt sé að halda stofninum hreinum en stofninn er brenglaður allt útaf þessu eina EISTA !!

Re: Hverjir kaupa hvolp á Dalsmynni?

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ástæðan fyrir því að fólk kaupir hunda frá dalsmynni er sú að þá þarf maður ekki að hafa fyrir að LEITa betur! þetta er flest allt ríkt fólk sem kaupir sér dýra litla hunda til að “Fitta inn” Hundar eru ekki tískumerki !!!!!! hafiði ekki séð allar fínu frúrnar með lítinn chiuaua á hendinni keyrandi um á fínu Benzunum ?? hjá allavega mjög mörgum er þetta svona !!! Greyið dýrin og svo gerir Hrfí ekkert í essu ! bara skömm!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok