hæhæ ég átti í þessu sama vandamáli með minn þegar að ég fékk hann og dýralæknirinn sagði okkur að þegar að hann væri að bíta eða glefsa , sem í hans augum er nottlega allt leikur, þá ætti maður að taka aftan í hnakka á honum og ýta honum í gólfi,samt ekki harkalega þannig að hann skalli gólfið heldur bara ákveðið en samt mjúklega, og segja nei. Þetta er það sem tíkurnar gera við hvolpana þegar að þeir gera eitthvað sem þeir mega ekki og þeir skilja það oft best. Samt held ég að róttækar...