Eins og þið vitið kannski þá fóru nokkrir mikilvægir starfsmenn frá Blizzard Entertainment í lok júnímánaðar. Þessir aðilar voru Eric Scahefer, Max Schaefer, David Brevek og Bill Roper. Þeir hafa nú ákveðið nafn og komið upp vefsíðu fyrir nýja fyrirtækið sitt, sem nefnist <a href="http://www.flagshipstudios.com“>Flagship Studios</a>. Þeir virðast ætla að einbeita sér að leikjum sem hafa svipað snið og Diablo, bæði skemmtilegir í einspilun og líka þegar þeir eru spilaðir yfir netið. Ekkert...