Í fyrsta lagi vil ég nefna að þetta er klunnalega uppsett grein, en ég hrósa þér fyrir að hafa þýtt upprunalegu greinina. Hitt er það að þú minnist ekki á að að leikurinn komi á X-Box fyrr en í endann og tekur ekki fram frá hverjum þú fékkst hana “lánaða”. Tengillinn sem þú settir inn (Meðan ég man, ég hrósa þér fyrir að setja inn HTML-kóða, þar sem verulega fáir virðast nenna því) leiðir ekki á X-Box-dálk IGN.com, þar sem þú fannst greinina, heldur á leiðbeiningadálk fyrir gamla LOTR...