Þetta kennir þér kannski að taka ekki þátt í svona leikjum í framtíðinni. Líkurnar á að vinna eru sterklega á móti þér, það er einungis heimska sem keyrir fólk áfram í að taka þátt í svona löguðu. Og því miður er mikið af heimsku fólki í þjóðfélaginu.