Tony Hawk? Upprunalegu útgáfuna? Ha… ég gæti nú keypt Platinum-útgáfuna af þeim leik á lægra verði en 4000 kr. Skilurðu hvað það er stundum mikilvægt að taka vel fram nöfnin á leikjunum? Þegar ég las nafnið á póstinum datt mér í hug að þú værir að tala um Tony Hawk 3 og Dark Alliance (Nei, ekki BG: Dark Alliance, því þessi leikur hefur ekkert með það merki að gera, og því neita ég að kalla hann eftir Baldur's Gate merkinu), en aðrir eru kannski ekki jafn glöggir á þetta…<br><br><hr size=“1”>...