Maður hugsar þó meira í StarCraft heldur en Quake. Þú ert líklega ekki að skilja hvað er svona frábært við StarCraft… ef þú hefðir kannski spilað hann þegar hann kom fyrst út, myndirðu skilja hversu mikil bylting hann var. Þrjú lið, eitthvað sem ekki var algengt þá í strategy-leikjum. Komdu með rök fyrir því að StarCraft sé dáinn. Ég sé ekki betur nema að það sé alltaf fullt að gera á Battle.net, allt troðfullt af StarCraft-spilurum. Og endilega reyndu að hemja málfar þitt.<br><br><hr...