Fyrsta Nintendo vélin hét Nintendo Entertainment System hér í Evrópu og Ameríku, en Famicom (Family Computer) í Japan. Einnig vil ég nota tækifærið og benda á að Famicom notaði blöndu af diskum og spólum, á meðan NES studdist við hylki. GameCube mun vera… 8. tölvan þeirra. Þær fyrri eru NES, Game Boy, SNES Virtual Boy, N64, Game Boy Color, Game Boy Advance og svo GameCube.