Capcom eiga heil ógrýnni af licensum. Þar má m.a. nefna Mega Man (Einnig X og .EXE), Resident Evil, Devil May Cry, Dino Crisis, Onimusha, Maximo, 7th Target, Street Fighter og Power Stone. Auk þess gefa Capcom út fullt af leikjum í Japan fyrir PC, PS2, GBA og fleiri vélar. Capcom er risi…