“<i>Þú orðar þetta eins og það sé ekki til neitt sem er PS2 eða XBox exclusive, eða neitt sem flokkast undir ”allskonar efni“ á þær tölvur.</i>” Átti alls ekki að koma svona út, hef bara orðað þetta asnalega. Þessar tölvur eru allar frábærar, fer bara eftir því hvað þú vilt. Sjálfur á ég PS2 og GameCube… Það sem ég meinti með exclusives á Nintendo var allt efnið sem Nintendo er frægt fyrir, þ.e. Zelda, Mario, Donkey Kong, F-Zero, Metroid, Wario og fleira. Átti ekki að hljóma “fanboyish”. ^^...