———- “Þegar þú spilar tölvuleik þá stjórnar þú atburðarrásinni, það ert þú sem reynir að finna bestu leiðina til að drepa viðkomandi ‘andstæðing’ en í bíó er það gert fyrir þig, og öll ósköpin hellast yfir þig, en ekki frá þér.” ———- Góður punktur. Alveg sammála þér að þetta hefði átt að vera gert fyrir löngu, en í raun er enn ekkert verið að gera í þessu. Jú, jú, það eru settir límmiðar á einstaka leiki eins og Grand Theft Auto: Vice City og The Getaway (Man ekki hvort það hafi verið gert...