Hmm, ég hef verið að lesa á nokkrum forumum og siðum um PoR. Allir eru bandbrjálaðir út í Ubi-Soft. Þeir hafa verið að fá kvartanir síðan að leikurinn kom út, og hafa ekkert gert í því fyrr en fyrst í gær. Frekar lélegt. Ekki nóg með það, heldur eiga þeir hugsanlega málsókn yfir höfði sér því að samkvæmt lögum (Bandaræiskum, veit ekki með bresk eða önnur Evrópsk lög) þá er bannað að selja vörur sem að eyðileggja eignir þínar. Og Ubi-Soft hefur ekki enn krafist þess að kaupendur skili...