Hmmm, ég verð að viðurkenna að það er LANGT síðan ég setti síðast inn WarCraft 2. VooDoo Banshee kortið þitt er, án efa, úrelt. Það virkaði fínt í gamla daga, en ég mæli sterklega með því að þú fáir þér nýtt, þó ekki væri nema eitthvað notað GeForce kort! En, áður ég fer að spá í þetta meira: 1. Fer leikurinn í gang? 2. Kemur EITTHVAÐ hljóð? 3. Ertu með Battle.net eða upprunalegu útgáfuna?<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”