Hvað gerist næst? Verða almenningsvagnar riggaðir með sprengjum a'la “Speed”? Þetta er verulega brjálað, en það hefur greinilega mikil pæling farið í að hrinda öllu þessu í framkvæmd.
Sammála. Þetta er ekkert gamanmál. Reyndar heyrði ég nokkra stráka í bekknum mínum segja “Þetta er helvíti kúl…”… reyndu að segja það aðstandendum fórnarlambanna í World Trade Center, Pentagon eða í flugvélunum…
Úps! Tengillinn virkaði ekki… http://www.skynews.co.uk/skynews/home/ Og meðan ég man, Japanarnir gáfust kannski upp, en það breytir ekki því að milljónir saklausra borgara dóu!
Einarinn, kjarnorkusprengjur eru það versta sem að nokkur gæti notað. Ef að Bandaríkjamenn nota það gegn hryðjuverkamönnunum, þá sökkva þeir alveg jafn lágt.
Jæks! Ég var að frétta þetta strax í morgun, en var í skólanum (Firewall :þ) og gat því ekkert sent inn. Ég er búinn að kynna mér þetta mál til hlítar og get því bara sagt að ég votta Badaríkjamönnum mína hinstu samúð. Efnahagurinn á eftir að falla dálítið niður nú þegar að World Trade Cnter byggingarnar eru horfnar… (Og eitt enn: Við höfum flott íslenskt orð, “Bandaríkin”… alveg óþarfi að skammstafa allt…) (USA) Royal Fool “You've been Fooled”
HTML er ekki stillt til að virka hér á Huga í titilstöfum á pósti eða öðru efni. Aftur á móti er hægt að smella inn fullt af HTML í innihald efnisins! P.S. Þeir sem að kunna ekki á HTML, lítið <a href="http://www.hugi.is“>hingað</a>.<br><br>Royal Fool ”You've been Fooled"
LOL, MadMax…. þvílík hörmuleg æska sem þú hefur átt… :P Mín “skelfilegasta” reynsla var að spila System Shock 2, frá byrjun til enda með bassaboxið á fullu og ljósin slökkt!!!<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”
Jamm, ég gleymdi alveg Dead or Alive 3! Í sambandi við þennan Project Ego, þá verð ég að finna einhverjar upplýsingar um hann, því að nafnið hljómar ekki kunngulega´í mínum eyrum…
Ég bíð spenntur eftir þessarri vél, jafnvel þótt að ég muni mjög líklega ekki kaupa hana… Ég var að vonast til þess að verðin lækkuðu þegar að Nintendo skiptu úr cartridge yfir í geisladiska, en því miður virðast verðin enn vera hrikalega há.
Hmmm, nú er spurning…. Þetta ætti ekki að fara á PlayStation korkinn, þar sem að það er einungis rétt svo minnst á PS2. Nei, þetta ætti að vera á Nintendo korkinum. Og lagaðu skriftina þína…<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”
Ertu að tala um að Downloada Demó diskum? (ISO-um…) Hmm, ég held barasta að þannig diskar séu aldrei skrifaðir eða gefnir út í Warez…. Annars er ég ekkert sérlega fróður um þessi PS2 Warez mál!<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”
Hehe, það geta allir lent í þessu. Þetta kom fyrir mig um daginn þegar að ég hélt að World of WarCraft væri bara blekking… www.blizzard.com/wow (Myndi búa til tengil, en þeir hafa ekkivirkað hjá mér upp á síðkastið) P.S. Ekki værirðu til í að gefaókkur slóðina á síðuna þar sem að þú fannst þetta?<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”
Nokkuð nett! Eða, eins og ég segi alltaf: “You may hate Bill Gates, but you gotta love his software.” :D P.S. Ég hata hann ekki… :þ<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..