það sem íslendingar virðast gleyma núna í þessum aðstæðum, og sérstaklega unglingarnir er það að þetta er ekki barátta á milli lögreglunnar og mótmælanda. Löggan á bara að passa að ekkert sé brotið. engin lög þ.e.a.s. þannig miðið skyrinu og eggjunum frekar að alþingishúsinu sjálfu heldur en lögreglumönnunum. margir þeirra eru líka gegn ríkisstjórninni. ég var þarna um daginn og mér finnst ekki kúl að sjá einhverja 13-15 ára polla sem eru ekki einu sinni með kosningarrétt vera að rífast við...