satt að segja þá finn ég bara ekki neinn hatur gagnvart metalhausum, það gerist bara einstaka sinnum að fólk growlar á mig út úr bílum á ferð í skeifunni eða eitthvað ef ég er í síða leðurfrakkanum mínum. annars þá hef ég reyndar ekki beint metalhausa útlitið, er meira útí Nikki Sixx lúkkið og það, þannig ég get í rauninni ekkert sagt sko.