Ef það hefur verið gert vote um að kicka þér ertu ekki bannaður þarft bara að bíða í nokkrar mínútur þá kemstu aftur inn. Ef ég skil þetta rétt með hendina þá kemur þetta hjá hurðum og svoleiðis, þá notarðu bara Use takkann, hann er F nema þú sért búinn að breyta honum.