Ég bara sé ekkert gott við snjó, manni verður bara kalt á tánum við að labba í þessu, og alltaf þegar það kemur snjór í mínu bæjarsamfélagi þá kemur rigning og þá kemur ennþá verri hlutur en snjór. Og það vill svo óheppilega til að það er snjór og rok úti hjá mér þannig ég verð víst að vera þunglyndur í dag. Snjórinn má vera 3 daga á ári, Aðfangadag, Jóladag og Annan í jólum.