Ég ÞOLI ekki fólk sem verður brjálað ef að einhver klárar. Það er allt fullt af svoleiðis fólki á #1, ef eitthvað borð klárast og það eru meira en 5 mínútur eftir verður allt brjálað, aðilinn sem kláraði er nánast drepinn með orðum, reynt að kicka honum og svo ofan á allt það vilja allir byrja á 9 maps campaign(sem gengur endalausa hringi þarna) upp á nýtt bara af því að þeir misstu af einhverjum 10-20 mínútum af spilun.