Ég veit um strák sem spurði að svipaðri spurningu á vísindevefnum. Hún hljómaði eitthvað á þessa leið: Ef þú tekur 3 snáka, raðar þeim í hring þannig að þeir bíti í halann á næsta fyrir framan og lætur þá síðan borða sig áfram, hvað verður þá um snákanna? Ef ég man rétt þá gátu gaurnarir ekki svarað spurningunni.