Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rory
Rory Notandi síðan fyrir 21 árum, 1 mánuði 432 stig

Re: Könnun

í Sorp fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Reebok.

Re: Könnun

í Sorp fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er nú samt þannig að Adidas eru byrjunar stafirnir í fyrstu 2 nöfnum stofnandans. Þ.e.a.s hann heitir Adi… Das… Minnir allavega að það sé svoeliðis.

Re: Veistu svarið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þannig þú ert á þínu fyrsta lífi núna?

Re: Veistu svarið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
En hvað ef þú manst ekki eftir þessu lífi í því næsta? Hvað ef þú ert búinn að deyja marg oft og alltaf byrjað á nýju lífi en manst aldrei eftir því gamla?

Re: HUD

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Usss, djöfull er ég gáfaður. :D

Re: Nýr ríkisborgari :D

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hákarl og brennivín.

Re: Veistu svarið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég trúi því að tilgangur lífsins sé endalaus leit að tilganginum. Og þeir sem telja sig hafa fundið hann lifa einungis í blekkingu.

Re: Akimbo dót

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei, myndi ekki segja það. Myndi samt ekki segja að þetta væri virkilega virkt áhugamál. Annars veit ég ekkert um það.

Re: Hvað kemur upp í hugann?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Flugeldar.

Re: Kvíði

í Skóli fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég hlakka til. Ég hlakka til að finna tilfinniguna þegar ég labba út úr fyrsta prófinu og get sagt við sjálfan mig: “Ég er búinn með íslensku í grunnskóla. Ég þarf ekki að aftur í íslensku. Ég ræð því hvort ég fer í íslensku aftur.” Þetta ætla ég að segja við mig eftir öll prófin.

Re: Sjitt...

í Skóli fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekki hvað ég geri næsta vetur þegar ég labba inn í fyrsta tímann og sé ekki allt fólkið sem ég er vanur að sjá og kennarann. Það verður kannski til þess að ég geti lokað munninum í tíma. Vonandi.

Re: Sjitt...

í Skóli fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég líka. Reyndar fyrir utan starfskynningu, skyndihjálparnámsskeið og fleira sem skólastjórnendum dettur í hug.

Re: samræmtpróf í dönsku

í Skóli fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Horfa á danskt sjónvarp, lesa danskar bækur og fleira í þeim dúr.

Re: hummmm....

í Sorp fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Lyklaborð, ekki spurning.

Re: HUD

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er það ekki rank frekar en ranig eða ranke. Annars veit ég ekkert um það, algjör óþarfi að láta þetta heita eitthvað.

Re: Feis á allar gelgjubloggsíður!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er eins ófyndið og það getur verið.

Re: hvern viljið þið?

í Sorp fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Alveg sama.

Re: Liverpool VANN..

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki svo ég viti til, ætlaði ekki að svara þér. Ég biðst velvirðingar á þessum misskilning.

Re: ET 2.60

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég veit vel að ca. þriðjir hver spilari á server #1 ásakar einhvern sem getur drepið þá um hax. Ég var bara að segja að ég hef séð WM gaura gera það líka. Ég hef aldrei sagt að WM séu einu spilendurnir sem eiga það til að vera með það sem ég álít leiðindi.

Re: Liverpool VANN..

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Einmitt.

Re: stigin mín

í Sorp fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er með 508 stig. Það er alveg eins og ef maður tekur 500 kall og bætir við hann 8 krónum.

Re: pylsa-pulsa

í Sorp fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Bæði rétt. http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi

Re: Sorp

í Sorp fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mismunandi eftir því hvað ég er að tala um. Til dæmis eru gamlar mjólkurfernur rusl, en eitthvað sem virkar ekki eða er bilað, það er drasl.

Re: Liverpool VANN..

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jújú, ég álít mig vera alvöru poolara. Reyni bara eftir bestu getu að sýna örðum þá virðingu sem ég vill að þeir sýni mér.

Re: spurning

í Heimspeki fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég veit um strák sem spurði að svipaðri spurningu á vísindevefnum. Hún hljómaði eitthvað á þessa leið: Ef þú tekur 3 snáka, raðar þeim í hring þannig að þeir bíti í halann á næsta fyrir framan og lætur þá síðan borða sig áfram, hvað verður þá um snákanna? Ef ég man rétt þá gátu gaurnarir ekki svarað spurningunni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok