Eitt sem mér fannst mjög kúl við myndina var að Bond gerði alvarlega mistök, var ekki fullkominn í öllum aðgerðum og framkvæmdum. Eitthvað sem ég man ekki eftir að hafa séð áður í Bond-mynd. Jújú, vondi karlinn nær honum yfirleitt alltaf, en það virðist einhvern vegin ekki breyta neinu. Hann nær alltaf að bjarga sér og það er ekkert mjög spennandi, en mér fannst póker hlutinn í myndinni fáránlega spennandi. Hún var líka farinn að verða aðeins of langdreginn, og ég var að fara verða frekar...