Þannig er mál með vexti að ég hef nánast ekkert spilað sims og kann þar með lítið á hann. En allavega, ég fékk sims 2 um daginn og var að stækka við húsið mitt og þurfti að setja nýja útidyrahurð, svo þegar kallinn kemur heim úr vinnunni þá neitar hann að nota hurðina, svo þarf konan að fara út og neitar að nota hurðina. Ég prófaði allar gerðir af hruðum en enginn virkaði, ég prófaði að taka burt hurðina og hafa bara gat á veggnum en það virkaði ekki heldur. Svo núna stendur konan brjáluð...