Upp á hvern einasta dag seinustu viku hef ég verið í stöðugri baráttu við sjálfa mig. Ég hef verið föst við gólfið í húsinu mínu. Aðal vandamálið mitt, fyrir utan allt þetta föstu á gólfinu dæmi, að ná í hjálp. Ég er núna nokkuð viss um að ég kemst ekki sjálf upp, ég þarf einhverja hjálp, en ég get ómögulega fengið hana. Helsta ástæðan er sú að ég á ekki síma, ég hef aldrei talið mig þurfa hann. Týpísk ég. Ég þarf alltaf að gera allt sem ég get til að vera öðruvísi en venjulegt fólk, en því...