Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RonJeremy
RonJeremy Notandi frá fornöld Karlmaður
92 stig

Re: Íshokkímaður Íslands!

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ekkert nema gott um þetta að segja. Siggi hefur verið sá besti hér á landi í mörg ár og verður það líklega áfram. Það er enginn hér á landinu sem ég myndi frekar vilja fá með mér í línu en Sigga, Hann er fljótur,sterkur og ó eigingjarn spilari. Það segir ýmislegt að hann hefur aldrey tapað íslandsmeistara titli. Annars væri mín röð svona ef ég þyrfti að raða þessum 3. 1.Siggi sig 2.Ingvar 3.Jónas

Re: Að horfa á NHL

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það voru um 30 manns á Akureyri á Miðvikudagsnótt að horfa á leikinn Live á Ali Sportbar.

Re: Gulli Mölli GÓÐUR.....

í Hokkí fyrir 22 árum
Það er rétt Gulli er ágætur en er samt bara 2-3 besti íslenski Markmaðurinn að mínu mati.

Re: Hokkí í Vestmannaeyjum?

í Hokkí fyrir 22 árum
það búa 17 þúsund manns á Akureyri.

Re: hvað er ron jeremy þungur (lurkurinn)!!!

í Hokkí fyrir 22 árum
Hehe hvað er ég þungur hehe ætli það nægi ekki að segja að maður sé í 3 stafa tölu. Slátrið er svo agalega þungt.

Re: Who killed Kenny!!!!! you bastard

í Hokkí fyrir 22 árum
Ekki gáfulegt coment? Fyrirgefðu en ef þessir Bjarnarhúnar eru svona mikklar hetjur og vilja slást þá eiga þeir bara að biðja um það og taka af sér hjálm og hanska eins allstaðar annarstaðar í heiminum. Ekki hoppa á bakið á einhverjum og byrja að sveifla eins og fifl. Ekki það að langbest væri bara að sleppa þessum slagsmálum, en ef menn endilega þurfa þá allavegana gera það eins og menn.

Re: Björninn

í Hokkí fyrir 22 árum
Hurðu félagi vertu ekki nú ekki að tala um að menn eiga að kynna sér hlutina áður en þeir comenta á þá ef þú gerir það ekki sjálfur. Kenny var löglegur hér fyrsta árið,þá var hann búinn að taka út sitt keppnisbann og plús það að þá var hann bara í banni hjá Hollenska íshokký sambandinu þetta fór aldrey fyrir alþjóða íshokký sambandið.Ekki það að það skipti máli því hann var búinn að taka út bannið áður en hann kom hingað. Það var aftur á móti ónefndur aðili í reykjavík sem sagði í fjölmiðlum...

Re: nr13

í Hokkí fyrir 22 árum
Já ég er alveg sammála því. Það er fullt af unglingum nútildags að nota allskynns efni,ekkert endilega stera heldur líka Ripped Fuel og fleyri ólögleg efni. Manni finnst það bara sorglegt að menn skuli ekki hafa meiri trú á sjálfum sér en það að hrúga einhverjum efnum í sig til að verða betri. Ekkert annað en aumingjaskapur finnst mér.

Re: Undirskriftir varðandi NHL í imbann...

í Hokkí fyrir 22 árum
Rúnar F Rúnarsson

Re: nr13

í Hokkí fyrir 22 árum
Það ´hefur nú farið lítið fyrir þeim núna í vetur. En í fyrra komu þeir á æfingu hjá okkur og tóku nokkra í lyfjapróf þar á meðal mig, og allir stóðust með glans. Kannski óvenju mikið magn af bjór í blóðinu en ekkert annað:-) (segi svona) En annars er þetta þannig að þerir geta komið hvenær sem er eftir leik td. og tekið einhverja í lyfjapróf en þeir meiga ekki velja menn í lyfjapróf það verður að draga um það held ég. Allavegana var Kenny orðinn þreyttur á þessari stera umræðu um sig í...

Re: Björninn

í Hokkí fyrir 22 árum
Sorry smá misskilningur hér #13 sá Lurkur sem skrifar inná þessa síðu er ekki Rúnar í SA. Ég er Rúnar í SA RonJeremy

Re: Björninn vann SA

í Hokkí fyrir 22 árum
Heyr heyr frændi góður. hehe

Re: Who killed Kenny!!!!! you bastard

í Hokkí fyrir 22 árum
Fyndið að sjá ykkur rífast um það hver vann slaginn þetta er svona “Pabbi minn er stærri en pabbi þinn” fílingur í þessu :-) Annars er ég nú hræddur um það að efað Þessi Gummi myndi taka af sér hjálminn og hanskana og Kenny Líka og slást eins og menn þá myndi nú ekki verða mikið eftir af honum Gumma.(kalt mat) En annars finnst mér þetta bara hlægjilegt að horfa á menn berjast eins og “Hetjur” með grind fyrir andlitinu. Ef menn eru svona miklir jaxlar að þeir þurfa að slást, endilega rífið af...

Re: Björninn

í Hokkí fyrir 22 árum
Rúnar er jú Lurkurinn og er númmer 28
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok