Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RonJeremy
RonJeremy Notandi frá fornöld Karlmaður
92 stig

Re: hverjir vinna?

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Heyr heyr Jagr. Sigurviljinn, barátta og þrjóska skipta öllu máli og eins og allir vita þá eru Akueyringar stútfullir af þessu öllu og með smá Hroka til viðbótar:-)

Re: Biggi til rvk

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Biggi spilaði 3 leiki en Gulli 2. Og Biggi byrjaði mótið sem aðalmarkmaður.

Re: hverjir vinna?

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kenny hafði samband við okkur í gegnum netið því hann þekkti paul þjálfara. við fundum hann ekki! Mike markmaður hafði samband við okkur sjálfur. Jan bróðir mike sótti um sem þjálfari ekki buðum við honum starfið!!! Þannig að þetta er ekkert öðruvísi hérna fyrir norðann:-) nema bara það að SA hefur sterkari grunn til að byggja á.

Re: Biggi til rvk

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Biggi bara heppinn!!!! hehe er það þessvegna sem allir landsliðs þjálfarar hafa tekið hann framm yfir Gulla og Trausta? Með fullri virðingu fyrir þeim, þeir eru fínir en það er greinilega eitthvað sem Biggi hefur fram yfir þá. Eða er hann bara svona rosalega heppinn að hann er landsliðsmarkmaður nr 1????

Re: hverjir vinna?

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Zinho Ég veit ekki hvernig þið gerið þetta fyrir sunnan:-) en hér fyrir norðan könnum við vel þá menn sem við erum að fá til liðs við okkur og sérstaklega ef þeir eiga að þjálfa okkur, Þannig að við vitum vel hvað þessi Jan getur, Izaak var fínn en hann kemst ekki með tærnar þar sem Jan hefur hælana. Clark er nú ekki orðinn fertugur kallinn minn en hann er ekki eins ungur og hann var þegar hann kom til landsinns,(skiljanlega þar sem það eru nokkur ár síðan:-) En hann hefur alltaf skorað...

Re: hverjir vinna?

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
He he Colo minn í 1. lagi þá erum við með jafn marga útlendinga og SR og Björninn. SR- Peter og Richard Björninn- Sergei og þessi markmaður man ekki hvað hann heitir SA- Jan Kobezda og Mike Kobezda Clark er fyrir löngu orðinn íslendingur:-) Og að lokum! Þú sagðir að Björninn gæti alveg fyllt liðið af útlendingum og rústað þessu!!! Þeir hafa nú reynt það 1 sinni með 8 útlendingum og ekki skilaði það þeim mikklu:-)

Re: hverjir vinna?

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já gott að menn eru brattir:-) Þetta verður bara í ár eins og flest önnur ár. SA sigrar deildina með nokrum yfirburðum, þó held ég að SR og Björninn verði nær SA en í fyrra. Jújú Kenny,ízaak,Stebbi og Biggi farnir. En Betri markmaður kominn = Kobezda Clark(mikið betri) inn fyrir Stebba Jan Kobezda mikið betri varnarmaður en Izaak Kenny farinn jú þar er stórt skarð en aldrey að vita hver fyllir upp í það skarð :-) Ég get ekki betur séð en að SA sé með mun sterkara lið núna heldur en í fyrra....

Re: Tímabilið Byrjar!

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Við hjá SA byrjum komumst ekki á ís fyrr en í byrjun Október. Það eru að koma nýjar ísvélar og nýr samboni. :-(

Re: Nýr þjálfari!!

í Hokkí fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta er bróðir Mike´s Kobezta markmanns og heitir Jan Kobezta. Hann er eitthvað í kringum 2 metra og yfir 100 kg og er Varnarmaður. Hann hefur verið að spila í Finnsku,tékknesku og slóvakísku deildunum og það í efstu deild allstaðar. Hann er kominn með einhverja reynslu sem þjálfari og kemur líklegast til með að spila vörn hjá meisturunum ásamt því að þjálfa. hann hefur ekkert spilað í 2 ár að ég held en ætti ekki að vera lengi að vinna það upp.

Re: Snarvitlaus leikur !

í Hokkí fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef þetta var eins og þessu er líst hér að ofan þá er þetta til skammar fyrir íþróttina og ekki síður Fyrir Björninn.

Re: Pleioffið(+a +islensku)

í Hokkí fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Colorado klára þetta ekki spurning

Re: Styttist í HM í Búlgaríu

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þegar maður tekur af öðrum síðum er vanin að segja frá því.:-) Copy paste af www.icehockey.is

Re: Dómgæsla

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er nú bara þannig að bæði lið vildu hafa þetta svona. það er að segja að snorri dæmdi fyrstu 2 og svo viddi þá næstu

Re: Könnunn...

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
þið eruð svona skemmtilega tapsárir:-) Sættið ykkur bara við það að betra liðið vann,svoleiðis er það bara. og ef að SA er ekkert án Kenny hvað er þá SR að ráða ekki við 1 leikmann ég bara spyr? Ekki átti SA í vandræðuum með að vinna deildina í ár samt spiluðum við gegn Sergei, Peter , Thatinen.

Re: Þegar kenní fer

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
En svo er gaman að segja frá því að besti maður SR í leiknum fyrir norðan var 14 eða 15 ára gutti sem heitir Gauti:-) Gaman af honum hann er einn af okkar efnilegustu strákum það er víst og á eftir að verða SR dýrmætur þegar hann eldist

Re: Þegar kenní fer

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Endilega skoðið stigin hjá SA í vetur og þá sjáiði að Kenny er alls ekki sá eini sem eitthvað er að gera.

Re: We are the Champions

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
takk fyrir það Hockey monkey :-)

Re: SA - Kenny = 0

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þið eruð fyndnir. Hvað eru menn að væla yfir því að ef Kenny væri ekki með þá myndi SA ekki vinna neitt, sættið ykkur við það að hann er með, hann er partur af SA liðinu alveg eins og peter og Richard eru partur af SR. ef þeir væru ekki með þá væri ekkert að gerast hjá SR. Ingvar er eini leikmaðurinn hjá SR fyrir utan þá sem getur borið pökkinn upp ísinn, þá er ég ekki að segja að restin sé léleg nei alls ekki heldur bara það að engin annar hefur burði til þess að bera pökkinn upp ísinn. SA...

Re: Kenny litli Corp

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Alltaf jafn fyndið að lesa kvartanir frá tapliðunum. “Það eru svo margir útlendingar í SA” Halló!! það eru jafn margir útlendingar í SR og SA. Þið getið ekki sagt að þeir vinni þetta bara fyrir SA það er fáránlegt, jú auðvitað skorar Kenny slatta en hann er samt ekki stigahæstur hjá SA. Og hvar haldið þið að SR vaæri án Peter´s og Finnans. eða án allra Akureyringanna í liðinu það væri forvitnilegt að sjá.

Re: Þjálfarar

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hvenær á Þjálfari SR að hafa ráðist á leikmann? Vinsamlegast komdu með útskýringar á hlutunum, ekki bara henda einhverju svona fram:-) Ps: Símon hefur látið eins og fífl í mörg ár og komið slæmu orði á Björninn sem er annars ágætis félag en er því miður alltof oft dæmt eftir hegðun hanns og bróður hanns. Þetta viðurkenna meira að segja margir Bjarnarmenn

Re: Stjörnuleikurinn 2. febrúar

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vantar bara Sakic hjá vesturliðinu til að fullkomna þetta.

Re: Skrýtið andrúmsloft

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
SNORRA VAR SVO SPARKAÐ Í STURTU EFTIR EN EITT BUTT END BROTIÐ. ÞETTA ER ORÐIÐ SVONA TRADE MARK HJÁ HONUM. EFTIR STURTUNA MÆTTI HANN FERSKUR Í FÚKYRÐIN VIÐ HLIÐ BRÓÐUR SÍNS.

Re: Skrýtið andrúmsloft

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta voru nú bara báðir bræðurnir. En þetta er náttúrulega bara til háborinnar skammar fyrir klúbbinn að 2 af stofnendum hans sem einnig taka þátt í þjálfun yngri flokka skuli ekki geta hagað sér eins og menn í stúkuni. Það er varla hægt að fara með krakka á leiki vegna látana í þeim. Fúkyrði og dónaskapur sem þessi á ekki heima í skautahöllinni og sérstaklega ekki þegar börn eru nálægt. Þetta setur Svartan blett á Björninn sem er annars fínn klúbbur á hraðri uppleið,og líklegast með...

Re: Reiður Rammstein og sjónvarpið

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er búinn að athuga NASN áður og þetta er svokölluð Pay per wiew stöð. hver leikur kostar´slatta

Re: Ísland-Mexíkó

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Djöfull er Jón að rokka þarna úti hann raðar inn mörkunum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok