Þeir sem hafa spilað MM þekkja textann í byrjuninni (sem ég hef ekki séðnema svona 3 sinnum): “…and the boy descended upon a personal journey, to seek his lost friend…”. Ekki orðrétt en samt passar þetta. Í fyrstu héldu margir að þetta væri Navi sem hann leitar að, og ég var alveg sáttur við það. En hér kemur pælingin; gæti ekki verið að þessi “lost friend” sé systir link's? Mér þykir það líklegt. Og svoer henni rænt og þá lætur Linkekki einhvern ljótan stóran fugl ræna systir sinni, hann er...