Ég held að þið séuð bara að reyna að vera kaldir kallar! Reyndar veit ég alveg hvernig það er að spila CS í marga klukkutíma (segi ekki hve marga, sikk mikið), svo kemur gaur með sniper (það mest pirrandi í öllum heiminum!), maður stendur upp, hendir stól í gaurinn (sönn saga :/) og hleypur út og dúndrar niður ruslafötu eins og algjört fífl! Ég er ekkert ofvirkur eða þannig, alveg satt, en tölvuleikir hafa slæm áhrif á heilsuna. Ég var fúll í þrjá daga eftir þetta atvik. Vona bara að það...