Hafið þið heyrt um GameShark? Fyrir þá sem ekki vita þá er það tæki sem að breytir upplýsingum og kóðum leiksins. Eigandi “hákarlsins” getur þess vegna, ef að hann er klár og góður hakkari, gert hið ómögulega. Ef maður stjórnar kóðum leiksins getur maður stjórnað leiknum, enda byggist leikurinn bara á kóðum, og svo auðvitað skinnum og textures. Tökum sem dæmi að ég vildi breyta litnum á Mario… Þá þyrfti ég að finna “adressu” HEX kóðans (tölvunördarnir skilja hvað ég á við, er það ekki...