Sumir hafa eflaust tekið eftir því að stóru málm- hlunkarnir þeirra (t.d. Carnifex, Slann, þið náið þessu…) haldast ekki saman. Einn vinur minn var alltaf að nöldra yfir því að Carnifexinn hans var alltaf að brotna. Ég svaraði oft með því að hann kynni bara einfaldlega ekki að líma almennilega og svoleiðis, ekki skemmtilegt svar það. Nú nýlega hef ég tekið eftir því að það eru fáir sem kunna að líma svona stór módel. Aðferðin heitir “Pinning” (to pin) og er miklivæg ef maður vill að þessi...