Ég er ekki alveg sammála þér Augustus í því samhengi að það maðu eigi að dæma bækur eins og bíómyndir. Í myndum eins og t.d. Moulin Rouge er svo mikið að gerast allan tíman á öllum skjánum að það þarf að horfa á myndina tvisvar til að ná, reyna að ná, öllu samhenginu. Svoleiðis gerist ekki í bókum. Bíómyndir eru alveg eins góður miðill upplýsinga, þó að ég sé sammála þér með ímyndunaraflið (eða skort á því) við að horfa á bíómyndir, en það kemur bara eitthvað í staðinn t.d. eins og að hlusta...