Ég hef lesið þónokkuð svör þar sem koma fram að vísindin gerir lífið betra, auðveldara og þægilegra og að annars væri ég ekki að skrifa þetta og þess háttar. En hvað er eiginlega “betra” eða “þægilegra”?? Við getum sagt og notað þessi orð eingöngu út af því við höfum eitthvað til að bera saman við, í þessu tilfelli - fortíðina. Við þurfum og höfum nú til dags oftast eitthvert viðmið. Því annars hvernig getum við sagt að Afríka sé fátæk álfa ef við lifðum nú sjálf í einhverjum kofa?? Málið er...