Ef þú þekkir lokaatriðin í gömlu myndunum þá væri ágætt að fara eftir tímaröð, þ.e. I, II,…VI. En ef þú hins vegar þekkir ekki eitt einasta atriði úr gömlu myndunum þá mundi ég segja að sé sniðugra að horfa fyrst á IV, V og VI því númer III er algjör spoiler.