Vá af hverju eru flestar ævintýramyndir nú til dags með einhverjum krökkum eða unglingum í aðalhlutverki? Harry Potter (góðar myndir), Zathura, Narnia, Stormbreaker, núna Eragon og Arthur and the Invisibles og ég veit ekki hvað margar aðra eru á leiðinni! Að auki eru flest af þessum myndum algjör drasl. Geta fólk ekki lengur gert alvöru ævintýramyndir á borð við Lord of the Rings eða Indiana Jones?!?