Ef Chelsea er heppnasta knattspyrnulið heims þá hefði það unnið… Það var heppnisstimpill á mark Chelsea en við sáum líka hvernig þeir náðu að sundra vörn United þegar Lampard átti þetta skot í slá. Svo átti Drogba líka skot í stöng. Í báðum tilvikum átti van der Sar ekki möguleika á að verja svo voru United-menn ekki heppnir líka? Annars þá átti ég ekki aðeins við þennan leik. Eru allir búnir að gleyma hvernig United náði að stela þennan bikar fyrir 9 árum?
Það átti að vera strategía hjá þeim að skjóta vinstra megin við van der Sar því hann er veikari þeim megin. Þetta sögðu sérfræðingarnir hjá Stöð2 Sport.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..