En þar sem öll dæmin eru röng, þ.e. ekki svona einföld, hvað sanna þau þá? Hvað ertu að tala um maður? Ég legg til að þú kynnir þér þroska- og lífeðlissálfræði, og bara almenna líffræði aðeins betur. Bara að höfundirnn fullyrðir og alhæfir út í loftið Ég er að alhæfa já, því það sem ég er að alhæfa eru vísindalegalega sannaðar STAÐREYNDIR sem kenndar eru í bókum í skólum. Nokkrar heimildir fyrir þig; The Development of Children, eftir Gauvain Educational Psychology Windows on Classrooms,...