ahh.. frábært, ég elska þegar fólk (nýaldar-sinnar) er stöðugt að reyna heimfæra dulspeki, goðsagnakennda táknfræði og “andlega” hluti undir raunvísindalegar skilgreiningar, líkt og tíðnir, bylgjulengir, orkuflæði, hringiður, rafsegulsvið og fleira og þar af lítillækka Dulspeki stöðugt niður í einhver hlægileg gervi-vísindi.