Fokk, ég var búinn að skrifa gott svar og lokaði þessu síðan :( En skal reyna að skrifa það aftur ;) Sko, Olympus vélarnar sem fólk er að kaupa núna heita “Olympus E410” og “Olympus E510”. Þær eru uppfærslur á E400 og E500 og ég held að eini munurinn sé sá að “10”-vélarnar séu með Live View, það er að þú getur séð það sem þú ert að taka mynd af í gegnum skjáinn á vélinni í staðin fyrir linsuna. Ég veit eki alveg hver munurinn er á E410 og E510 en 510 er stærri. Olympus eru eflaust mjög góðar...