Þegar mýma var upp á sitt besta það gátu meðlimir lært myndvinnslu, hljóðblöndun, myndbandagerð, uppsetningu á ljósabúnaði og grafíska hönnun. Á haustönn fréttist það að Mýma hefði “týnt” iMacnum því að einhver félagi tók hann með sér heim án þessa að segja hinum en það er e-ð sem Á EKKI AÐ GERA. iMacinn er eign félags innan skólans og ég skil ekki hvernig einhverjum dettur í hug að taka hann með sér heim, þó svo að Fjölnir hafi gert það í fyrra og að hann sé mikið idol fyrir marga Mýma...